146.þáttur Mín skodun 07092020
Mín skoðun

146.þáttur Mín skodun 07092020

2020-09-07

146.þáttur.  Þórhallur Dan kom í heimsókn og við ræddum landsleikina hjá A-landsliðinu og U21 árs liðinu sem og Lengjudeildina.  Hrafn Kristjánsson körfuboltagúru var á línunni um NBA.  Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ var í spjalli um KSÍ og tvo leikmenn enska landsliðsins sem brutu sóttvarnarreglur.  Þá var Björgvin Karl Gunnarsson þjálfari kvennaliðs Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í viðtali vegna óvenjulegs leiks sem hans lið lék um helgina. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free