146.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn og við ræddum landsleikina hjá A-landsliðinu og U21 árs liðinu sem og Lengjudeildina. Hrafn Kristjánsson körfuboltagúru var á línunni um NBA. Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ var í spjalli um KSÍ og tvo leikmenn enska landsliðsins sem brutu sóttvarnarreglur. Þá var Björgvin Karl Gunnarsson þjálfari kvennaliðs Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í viðtali vegna óvenjulegs leiks sem hans lið lék um helgina.