145 Þáttur: Mál Lindsay Clancy - Fæðingarsturlun & Magnaðar Reynslusögur
ILLVERK Podcast

145 Þáttur: Mál Lindsay Clancy - Fæðingarsturlun & Magnaðar Reynslusögur

2023-03-19
Í þessum þætti fékk ég að njóta nærveru stórmeistarans & þáttarstjórnanda Háski Podcast, Unnur Regína. Í sameiningu förum við yfir skelfilegt mál Lindsay Clancy, en fyrr á árinu var hún ákærð fyrir að verða börnunum sínum þrem að bana eftir erfiða baráttu við fæðingaþunglyndi/sturlun. Við förum sömuleiðis yfir hinn ýmsa fróðleik/upplýsingar þegar kemur að líðan kvenna eftir barnsburð, ásamt því að skoða magnaðar reynslusögur Íslenska kvenna sem voru góðar að deila með okkur sögunum sínum. Við erum mjög þakklátar þeim ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free