Að loka dyrunum – við eigin foreldra #11
Örlítið í ólagi

Að loka dyrunum – við eigin foreldra #11

2025-05-05
Í þessum þætti tala ég um það að loka á foreldra – að fara no contact. Þetta er ekki létt ákvörðun. Hún kemur ekki án djúprar togstreitu, sorgar og sjálfskoðunar. Ég opna mig hér í dag og berskjalda, ég segi frá minni eigin reynslu: hvernig andlegt, fínt og ósýnilegt ofbeldi mótaði sjálfsmynd mína – og af hverju ég varð að velja sjálfa mig, jafnvel þótt það þýddi að slíta tengslin sem ættu að vera heilög. Ég tala um það að vaxa upp við skilyrta ást. Um það að þurfa alltaf að „vera góð stelpa“ til að fá ná...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free