193.þáttur. Óli Stefán Flóventsson þjálfari er með athyglisverða hugleiðingu um Fatigue sem er andlegt og líkamlegt álag leikmanna. Við fórum einnig yfir hugleiðingar varðandi landsleikinn á morgun. Þórhallur Dan var að sjálfsögðu í spjalli og við ræddum meðal annars um formann enska knattspyrnusambandsins sem sagði af sér í gær.