Kristjana spjallar við Fanney Dóru um hvernig hún byrjaði á samfélagsmiðlum og hvernig samfélagsmiðlar hafa þróast síðan. Fanney fer yfir það hvernig samfélagsmiðlar hafa breyst frá því að hún byrjaði að blogga og á Snapchat en í dag er hún ein af stærstu áhrifavöldum á Íslandi.