357.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í dag hringi ég í Þórhall Dan Jóhannsson og við ræðum um PepsiMax deildina þar sem við fjöllum nokkuð mikið um slæma stöðu ÍA og Tóti er er með hugmynd handa skagamönnum. Við ræðum um leiki kvöldsins, brotthvarf Heiðars Birnis hjá Vestra, slúður og fréttir og margt margt fleira. Njótið.