Dularfullur dauði: Joshua Maddux
Morðskúrinn

Dularfullur dauði: Joshua Maddux

2021-05-12

Joshua Maddux bjó í Woodland Park. Árið 2008 sagði hann systur sinni að hann ætlaði í göngutúr, en kom aldrei aftur heim. Hann fannst 7 árum síðar, látinn í strompi í kofa nálægt heimilinu hans. Talið var að um slys væri að ræða, en eigandi kofans og fjölskylda hans voru þó alls ekki sammála því, einnig voru sönnunargögn sem benntu til annars, og er ekki alltaf sagt að sönnunargögnin ljúga ekki?

www.facebook.com/mordskurinn

www.instagram.com/mordskurinn 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free