148.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn og við ræddum um landsleikinn í gær og fórum dálítið ítarlega yfir þann leik. Ásthildur Helgadóttir var á línunni um PepsiMax kvenna og spáði í leiki kvöldsins. Friðrik Ingi Rúnarsson NBA sérfræðingu var svo á línunni og það var talað um margt þar.