Jerry Heimann bjó með aldraðri móður sinni en þegar hann greindist sjálfur með krabbamein ákvað hann að fá umönnunaraðila til að hugsa um móður sína. Honum grunaði aldrei að góðmennska hans myndi að lokum verða honum að bana.
Þátturinn er í boði Preppbarinn, Lamb Street Food og Giggó!