4. Sigurður Ingi Friðleifsson
Transformia - Sjálfsefling og samfélagsábyrgð

4. Sigurður Ingi Friðleifsson

2023-03-08
Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsmála, orkuskipta og nýsköpunar hjá Orkustofnun, brennur fyrir hraðari innleiðingu á nýjum lausnum sem geta hjálpað okkur að takast á við loftsslagvánna, bætt orkunýtni og aukið orkuöryggi. Sigurður segir innleiðingarhlutann oft vera týnda hlekkinn í breytingakeðjunni. Jafnvel þó að nýjar og hagkvæmar lausnir séu komnar fram á sjónarviðið þá sé ekki hægt að treysta á að innleiðing eigi sér stað sjálfkrafa. “Það þarf að brúa bilið frá lausninni til notku...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free