Heil og sæl. Í dag heyri í fjórum aðilum. Siggi Hlö er á línunni um fótboltaferðir og margt fleira varðandi fótboltann. Svanhvít er í spjalli um Bónusdeildirnar í körfubolta ásamt spjalli um landsleikinn á morgun gegn Úkraínu. Þorlákur Árnason þjálfari ÍBV er í viðtali um ÍBV og sumarið. Við förum um víðan völl og hann spáir líka í leikinn á morgun gegn Úkraínu í undankeppni HM. Að lokum er svo Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta í spjalli um Olísdeildirnar og svo einnig um meistaradeildina. Takk fyrir að hlusta og ÁFRAM ÍSLAND.