361.þáttur. Mín skoðun. Góðan og blessaðan daginn. Í þætti dagsins hringi ég í Andra Stein Birgisson sem hefur verið sérfræðingur minn í Lengjudeildinni. Við ræðum um stöðuna í þeirri deild og við förum einnig yfir gang mála í PepsiMax deildinni. Þá förum við aðeins í slúður og fréttir og margt fleira. Njótið.