158.þáttur. Þórhallur Dan kom og við tókum margt fyrir meðal annars aganefnarmál KSÍ og fleira. Guðrún Ósk Ámundadóttir þjálfari bikarmeistara Skallagríms í körfubolta var í viðtali en Dominosdeild kvenna hefst í kvöld. Kristín Ýr Bjarnadóttir og Ásthildur Helgadóttir voru svo á línunni og fóru yfir landsleikinn gegn svíum í gær.