Manndráp: Madeline Soto
Morðskúrinn

Manndráp: Madeline Soto

2024-05-01
Í febrúar árið 2024 hvarf hin 13 ára Madeline Soto. Stjúpfaðir hennar Stephen sagði að hann hafi skutlað henni nokkra metra frá skólanum þennan morguninn og þegar móðir hennar Jennifer ætlaði að sækja hana þá komst hún að því að Maddie skilaði sér aldrei í skólann. Leit hófst í kjölfarið og rannsókn fór á fullt, en það tók lögreglu ekki marga daga að komast að því hvað raunverulega kom fyrir Maddie.  Þátturinn er í boði Define The Line Sport - en með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum!  ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free