398.þáttur. Mín skoðun. 09092021
Mín skoðun

398.þáttur. Mín skoðun. 09092021

2021-09-09

398.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Ég og Þórhallur Dan förum í dag yfir landsleikinn í gær. Tóti liggur ekki á skoðunum sínum gagnvart liðsvali og fleira  og við ræðum um framtíðina. Hvernig verður þetta í næstu keppni? Ísland er í næstneðsta sæti síns riðils og ekki miklar líkur á að okkar strákar nái að fara ofar í riðlinum. Við ræðum einnig um aðra leiki sem voru í gær, blikastúlkur sem mæta Osijek í Meistaradeildinni í dag og margt margt fleira. Njótið.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free