Heil og sæl. Í dag ræði ég við Þórhall Dan og Svanhvíti um Bestu deildina, fráfall Diogo Jota, kvennalandsliðið, Lengjudeildina, N1 mótið á Akureyri og margt fleira. Ásthildur Helgadóttir spáir svo í leik Íslands og Sviss á EM kvenna í knattspyrnu auk þess sem við við förum aðeins í síðasta leik Íslands sem var tap gegn finnum. Þetta og margt fleira kæru hlustendur og takk fyrir að hlusta.