Sjötti hlaðvarpsþáttur Gömlubúðar - Í þessum þætti er rætt við Sigurjón Andrésson bæjarstjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Meginþema þessa þáttar er samfélagið. Þáttastjórnandi er Vilhjálmur Magnússon, verkefnastjóri markaðsmála og viðburða hjá Sveitarfélaginu Hornafirði.