280.þáttur. Mín skoðun. 18032021
Mín skoðun

280.þáttur. Mín skoðun. 18032021

2021-03-18

280.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl öllsömul. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir það helsta sem er í fréttum og byrjum á mest lesnu fréttinni inná Mannlíf.is þar sem umfjöllun er um Eið Smára og hans meintu ölvun í þættinum Völlurinn á Símanum síðasta sunnudag. Við förum einnig yfir gang mála í Evrópudeildinni og þar tölum við aðallega um leik AC Milan og Man.Utd. sem er í kvöld og förum yfir líkleg byrjunarlið. Þetta og margt fleira. Njótið og eigið góðan dag. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free