168 Þáttur: The Soham Murders │ Jessica Chapman & Holly Wells
ILLVERK Podcast

168 Þáttur: The Soham Murders │ Jessica Chapman & Holly Wells

2024-07-26
Í þætti dagsins bregðum við okkur til Soham í Cambridgeshire á Englandi. Bærinn er rólegur og fjölskylduvænn með lága glæpatíðni, flokkaður sem „smábær“ en þar búa um 12.000 manns.   Soham er frægur fyrir sögulega kirkju sína St. Andrew‘s & Soham járnbrautarslysið sem átti sér stað í seinni heimstyrjöld. Kirkjan og lestarslysið eru þó ekki einu hörmungarnar sem bærinn er þekktur fyrir og alls ekki það fyrsta sem kemur upp þegar þú skrifar nafnið „Soham“ í leitarvél internetsins.   Það fyrsta sem kemur upp er saga þeirr...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free