786.þáttur. Mín skoðun. 14062023
Mín skoðun

786.þáttur. Mín skoðun. 14062023

2023-06-14

Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Svanhvít Valtýsd. Kristinn Hjartarson og Birgir Leifur Hafþórsson eru á línunni. Svanhvít og Kiddi ræða við mig um fótboltann hér heima og erlendis, aganefnd KSÍ, Þjóðadeildina, Lengjudeildina, söluna á Man. Utd., fréttir og slúður og margt fleira. Birgir Leifur golf snillingur er svo á línunni um US Open sem hefst á morgun og er mjög athyglisvert mót fyrir margra hluta sakir. Njótið dagsins kæru hlustendur. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free