81 - Hemmi Bjarnar Gaut
Hemmi frændi

81 - Hemmi Bjarnar Gaut

E 2023-11-20

Bjarni Gautur boðberi dánarfregna, kvikmyndagerðarmaður, leikari, rappari, ritstjóri, sófaeigandi og uppistandari var gestur Hemma frænda að þessu sinni. Íslenska tungan er hægt og rólega að deyja út en Bjarni hyggst bjarga henni með útgáfu Hetjumyndasagna á móðurmálinu. Boðið var upp á kaffi og egg með spjallinu sem hverri hetju sæmir sem gott kann að meta.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free