774.þáttur. Mín skoðun. 17052023
Mín skoðun

774.þáttur. Mín skoðun. 17052023

2023-05-17

Heil og sæl. Í dag eru Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. með mér í þættinum. Þau velja úrvalslið Bestu deildarinnar eftir 7 umferðir. Besti þjálfarinn, besti leikmaðurinn og efnilegasti leikmaðurinn. Við tölum einnig um meistaradeildina í fótbolta, mjólkurbikarinn, úrslitakeppnina í handbolta, evrópudeildina og sambandsdeildina og svo úrslitaleik Vals og Tindastóls í körfuboltanum. Þetta og sitthvað fleira. Njótið dagsins. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free