Heil og sæl. Í dag eru Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. með mér í þættinum. Þau velja úrvalslið Bestu deildarinnar eftir 7 umferðir. Besti þjálfarinn, besti leikmaðurinn og efnilegasti leikmaðurinn. Við tölum einnig um meistaradeildina í fótbolta, mjólkurbikarinn, úrslitakeppnina í handbolta, evrópudeildina og sambandsdeildina og svo úrslitaleik Vals og Tindastóls í körfuboltanum. Þetta og sitthvað fleira. Njótið dagsins.