Manndráp: Rita Politte
Morðskúrinn

Manndráp: Rita Politte

2024-05-28
Rita hafði nýverið gengið í gegnum mjög svo leiðinlegan skilnað en sátt var hún að hann væri loksins yfirstaðinn. Hún fór út með vinum sínum að skála fyrir því á meðan 14 ára sonur hennar var heima með vini sínum. Hún kom heim um kvöldið og fór að sofa en vaknaði ekki aftur, því um morguninn vöknuðu strákarnir við reyk og í ljós kom að einhver hefði ráðist á Ritu og kveikt í henni. Lögreglan var ekki lengi að finna gerandann í málinu, eða svo þeir töldu, en var réttlætinu náð? Þátturinn er í boði Define...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free