Í þætti dagsins er komið víða við. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Hauka í körfubolta er í spjalli. Þar förum við yfir Bónusdeildina, afhverju tók hann við Haukum og afhverju hætti hann með kvennalið Keflavíkur ásamt þessu tölum við aðeins um tónlist. Þórhallur Dan er á línunni og við ræðum um Liverpool-Man.Utd. Inter og AC Milan, kjör íþróttamanns ársins ásamt fleiru. Svanhvít er svo á línunni og við tölum enska deildarbikarinn, ítalska boltann, Bónusdeildina og förum aðeins í slúðrið. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.