198.þáttur. Guðjón Þórðarson fyrrum landsliðsþjálfari var á línunni vegna landsleiksins í kvöld og sagði mér frá skemmtilegri staðreynd varðandi leikinn. Þórhallur Dan spáði einnig í leikinn sem og leik Vals og Glasgow City í Meistaradeild kvenna í dag.