Fyrsti hlaðvarpsþáttur Gömlubúðar -
Í þessum fyrsta þætti er rætt við Eyjólf Örn Arnarsson, einnig þekktan sem Bróa. Meginþema þáttaraðarinnar er tónlistarfólk á Hornafirði. Þáttastjórnandi er Vilhjálmur Magnússon, verkefnastjóri markaðsmála og viðburða hjá Sveitarfélaginu Hornafirði.