#2 Ósýnilega fólkið - Nafnlaus heimilislaus kona 1
Ósýnilega fólkið

#2 Ósýnilega fólkið - Nafnlaus heimilislaus kona 1

2022-02-18

Viðmælandi dagsins er fjögurra barna móðir sem lengi vel starfaði á leikskólum og hefur mikla unun af því að vinna með börnum. Hún á sér óuppgerða sögu sem þolandi ítrekaðra kynferðisbrota, missti stjórn á neyslu sinni fyrir nokkrum árum og endaði á götunni. Hún þráir að komast i meðferð og síðan í eigið húsnæði svo hún geti unnið í sínum málum og náð sér á strik á ný.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free