Sjálfstæði þjóðar eflist með sjálfstæði einstaklinganna
Alltaf til hægri - Óli Björn

Sjálfstæði þjóðar eflist með sjálfstæði einstaklinganna

2020-07-16
Það er hollt og nauðsynlegt fyrir alla að þekkja söguna. Stjórnmálamenn samtímans verða að skynja úr hvaða jarðvegi hugmyndir þeirra og hugsjónir eru sprottnar. Fyrir talsmenn frelsis eru skrif og ræður Bjarna Benediktssonar (1908-1970), forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, ómetanlegur hugmyndafræðilegur leiðarvísir. Þótt aðstæður breytist og viðfangsefnin einnig er enn tekist á um grunnatriði stjórnmálanna. Bjarni var sannfærður um nauðsyn þess að rjúfa einangrun Íslands,...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free