Má segja að þáttur vikunnar sé bókstaflega tileinkaður gömlu New York. Hrottaleg morð framin á saklausum konum á hótelherbergjum þeirra og aldrei fundist! Skuggalegir glæpir og hvað bara búin? Eða var hann bara rétt að byrja við að seðja morð hungrið sitt?