Þorgrímur Þráinsson um lýðheilsu, eldhuga og heilbrigðustu þjóð í heimi.
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Þorgrímur Þráinsson um lýðheilsu, eldhuga og heilbrigðustu þjóð í heimi.

2024-12-16
Í þættinum fáum við til okkar Þorgrím Þráinsson, sem hefur verið óþreytandi í baráttunni fyrir bættri lýðheilsu og forvörnum á Íslandi. Þorgrímur var framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar á árunum 1996–2004 og formaður nefndar um bætt heilbrigði þjóðarinnar, skipaður af forsætisráðherra árið 2005. Hann leiddi vinnu við skýrsluna Léttara líf árið 2007, þar sem settar voru fram 67 tillögur til úrbóta í lýðheilsumálum. Þorgrímur ræðir hér framtak sitt, Eldhuga, þar sem hann kynnir 30 punkta áætlun til að bæta líðan og heilbrigði...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free