Kristjana Barðdal og Sylvía Briem spjalla um fyrirtækjarekstur og spennandi fréttir sem Gummi nefndi í síðasta þætti og Kristjana segir frá í þættinum. Sylvía fer yfir hvernig hún byggði upp fjölskyldufyrirtækið Steindal og hvernig hún og Eva Mattadóttir héldu úti hlaðvarpinu: Normið.
Sylvía á instagram: https://www.instagram.com/sylviafridjons/