„Kerfið er ófreskja“
Óli Björn - Alltaf til hægri

„Kerfið er ófreskja“

2023-09-13
Hvers vegna er ríkisbáknið orðið ófreskja? Þannig spurði Eyjólfur Konráð Jónsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í erindi sem hann flutti árið 1976. Yfirskriftin var „Embættisvaldið gegn borgurunum”. Orðrétt sagði Eykon: „Á því leikur naumast vafi, að útþensla ríkisbáknsins meðal vestrænna lýðræðisþjóða er orðið alvarlegt vandamál, enda má segja að kerfið stjórni sér orðið sjálft — það stjórni mannfólkinu en enginn mannlegur máttur ráði við það, eða eins og einhver sagði: „Kerfið er ófresk...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

You may also like

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free