19. Ert þú með sóttkvíða?
Raunveruleikinn

19. Ert þú með sóttkvíða?

2020-10-06

Þvo hendur og spritta, setja upp maska, knúsa engan, forðast mannamót, snerta ekkert og halda sig heima. Það er nú ekki að furða að þetta allt saman valdi einhvers konar kvíða hjá okkur öllum!

Ingileif og María ræða um hinn svokallaða sóttkvíða, hvenær hann er farinn að vera úr hófi og hvernig er best að díla við hann. 

Þátturinn er í boði ChitoCare og Playroom.is.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free