Halldór Laxness gaf okkur leyfi til að gráta
Með Laxness á heilanum

Halldór Laxness gaf okkur leyfi til að gráta

2020-10-30
Í þriðja þætti hlaðvarpsseríunnar Með Laxness á heilanum talar Elísabet Kristín Jökulsdóttir, skáldkona um ást sína á verkum Halldórs.  Ástin, tárin og erótíkin í bókum Halldórs eru Elísabetu hugleikin. Hún segir að það hafi komið fólki á óvart þegar hún benti á að allt væri löðrandi í erótík í sögum Halldórs, ,,það var eins og ég væri að uppgötva þyngdarlögmálið," segir hún. Og öll tárin. ,,Allar persónur hans gráta, sérstaklega í Sjálfstæðu fólki, þá gráta allir, dýrin gráta, það grætur eig...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free