Russell Evans var þrettán ára gamall og átti allt lífið eftir framundan. Honum var hinsvegar svipt rétti til lífs, þegar hann fannst liggjandi á götu eftir að einhver keyrði á hann og stakk af. Ótrúlega mikið af hlutum sem passa ekki saman við áverka og hvernig réttarmeinafræðingur taldi að dauða hans hefði borið að, og fjölskyldan eyddi næstu árum í að finna út hver drap son sinn, en þó ekki fyrir hit n run, heldur fyrir að hafa lamið hann til dauða.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn