1.12 - Költ, gervigreindarþýðingar, þögn og gervispilanir á streymisveitum
Krummafótur

1.12 - Költ, gervigreindarþýðingar, þögn og gervispilanir á streymisveitum

2024-07-01

Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um költ og aðra sértrúarsöfnuði og taka fyrir kvikmyndina Martha Marcy May Marlene frá 2011. Eyvindur fjallar um gervigreind og hvernig íslensk fyrirtæki eru að nýta sér hana með umdeildum hætti, og tekur svo fyrir svokallaðar gervispilanir tónlistarfólks á streymisveitum. Kristján Atli ræðir mikilvægi þagnar fyrir hollt sálarlíf hverrar manneskju. Hljómsveitarnafn þáttarins er á sínum stað.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free