266.þáttur. Mín skoðun. 26022021
Mín skoðun

266.þáttur. Mín skoðun. 26022021

2021-02-26

266.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl öllsömul. Tippari vikunnar í dag er rithöfundurinn og fótboltaáhugamaðurinn Einar Kárason. Hann hefur frá mörgu skemmtilegu að segja úr boltanum og fleiru til. Ég og Þórhallur Dan tökum langt viðtal við Þóri Hákonarson íþróttastjóra Þróttar. KSÍ ársþingið er um helgina og fyrir liggur að breyting verður á fyrirkomulagi deildanna, í það minnsta efstu deild. Þá ræðum við einnig um aðstöðuleysi Þróttar og margt margt fleira. Njótið elskurnar og góða helgi. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free