Ég skal láta ykkur í friði
Óli Björn - Alltaf til hægri

Ég skal láta ykkur í friði

2023-09-07
Fyr­ir síðustu kosn­ing­ar spurðu nokkr­ir fram­halds­skóla­nem­ar mig: „Hvað ætl­ar þú að gera fyr­ir okk­ur?“ Nem­arn­ir höfðu gengið á milli fram­bjóðenda flokk­anna og krafið þá svara. Og fengið lof­orð – sum stór. „Ég ætla að láta ykk­ur í friði,“ svaraði ég, „en leita allra leiða til að tryggja að þið hafið aðgengi að öfl­ugu mennta­kerfi, þar sem þið getið ræktað hæfi­leika ykk­ar, fundið far­veg fyr­ir það sem hug­ur­inn þráir, – mennta­kerfi sem býr ykk­ur und­ir lífið og gef­ur ykk­ur ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

You may also like

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free