Manndráp: Teri Zenner
Morðskúrinn

Manndráp: Teri Zenner

2021-09-08
Teri Zenner var 27 ára gömul og starfaði sem félagsráðgjafi. Hún sinnti skjólstæðingum sem voru yfirleitt með mjög flókna geðsjúkdóma og áttu erfitt uppdráttar í lífinu  Hún var þekkt fyrir að gefa sig alla fram í öllu sem hún gerði og þar var enginn munur á þegar við kom starfi hennar Dag einn ákvað hún að stoppa við hjá ungum skjólstæðingi sínum til að tryggja það að hann tæki lyfin sín - það átti eftir að vera það síðasta sem hún gerði  www.pardus.is/mordskurinn  www.inst...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free