Það er fullur bátur í dag, 4 pungar á svæðinu samankomnir til þess að rífast aðeins um íslenska tónlist, smá safi kominn í alla og menn missammála. Hvaða lag er lélegast, hvaða hljómsveitir eru ömurlegar, hverjir hata Stuðmenn og Björk og hverjir ekki? Það er smá hiti í mönnum í þessum þætti!