Hin 19 ára Natalee hverfur sporlaust í útskriftarferð árið 2005. Hin ótrúlegasta rannsókn kemur í kjölfarið sem sýnir okkur það hvað sönnunargögn geta verið ansi mikilvæg þegar kemur að því að sakfella einstakling. 5 árum síðar, upp á dag, finnst önnur kona myrt og er bendluð við sama einstaklinginn. Hinsvegar, til dagsins í dag, hefur Natalee aldrei fundist og enginn verið dæmdur fyrir að eiga hlut að máli hvað varðaði hvarfið á henni.
Ein ótrúlegasta og misheppnaðasta rannsóknarvinna allra tíma, þar sem ungur heimalingur kemst upp með alltof margar lygar.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn