#6 Hjalti Rúnar - Eru karlar hræddir?
Farðu úr bænum

#6 Hjalti Rúnar - Eru karlar hræddir?

2021-03-30
Hjalti Rúnar leikari, ljúflingur og stórsnillingur mætti í spjall og fékk vatn að drekka þar sem að ég er ennþá að læra á kaffivélina, fimm þáttum síðar. Hjalti opnaði sig um samband sitt og fjölskyldu sinnar við áfengi, hvernig meðferð hafði áhrif á líf hans og hvernig hann náði stjórn á neyslu sinni. Við tókum einnig hreinskilið spjall um vangaveltur okkar varðandi það að karlar séu almennt ekki jafn virkir í því og konur að berjast gegn kynferðislegri áreitni. Af hverju eru konur mestmegnis að berjast fyrir ré...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free