Mannhvafrsmál, einn ríkasti erfingi sögunnar að hverfa sporlaust eða hvað? Hver veit kannski drukknað á sundi eða látið sig viljandi hverfa til að lifa því lífi sem hann vildi fjærri hinum vestræna heimi. Eða er sagan sem Carl fékk að heyra yfir 50 árum seinna, rétta sagan?