Ábyrgðamaður suðumála með Gerry McCarthy, IWE.
Hlaðvarp Iðunnar

Ábyrgðamaður suðumála með Gerry McCarthy, IWE.

2021-11-18
Gerry McCarty hefur yfir þrjátíu ára reynslu í máliðnaðinum. Hann hefur unnið við kröfulýsingar, hönnun, suðu, rekstur og gæða- og CE merkingar auk þess að vera IWE (International Welding Engineer). Hér spjallar hann við Gústaf A. Hjaltason IWE um ábyrgðamann suðumála hjá fyrirtækum og námskeið sem hann kennir hjá IÐUNNI. Gerry á og rekur fyrirtækið Welding Quality Management Services Ltd á Írlandi.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free