142.þáttur. Þórhallur Dan kom í hljóðver þar sem farið var í mál U21 árs landsliðsins, fjölmiðlastyrk ríkisins og fleira. Marteinn Ægisson formaður Þróttar Vogum var á línunni. Jóhannes Lange var í viðtali um handboltann hér á landi og körfboltasérfræðingurinn Kjartan Atli Kjartansson spáði í spilin í NBA úrslitakeppninni.