Ef sjálfur ei leggur í sölurnar neitt ...
Óli Björn - Alltaf til hægri

Ef sjálfur ei leggur í sölurnar neitt ...

2019-12-25
Í sam­fé­lagi nú­tím­ans hef­ur trú­in verið tor­tryggð. Við sem tök­um und­ir með þjóðskáld­inu og trú­um á tvennt í heimi; Guð í al­heims­geimi og Guð í okk­ur sjálf­um, erum sögð ein­feldn­ing­ar og af sum­um jafn­vel hættu­leg. Í hraða nú­tím­ans er sú hætta fyr­ir hendi að við tök­um upp siði Bakka­bræðra sem töldu sig geta bjargað glugga­leysi með því að bera sól­ar­ljósið inn í bæ­inn. Í pre­dik­un í Hall­gríms­kirkju á öðrum degi jóla árið 2002 velti herra Sig­ur­björn Ein­ars­son bisk­up því fyr­ir ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

You may also like

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free