#72 Arnarflug
Draugar fortíðar

#72 Arnarflug

2021-09-29
Þegar velgengni íslenska landsliðsins í handbolta var sem mest, vildu sumir útskýra það þannig að samkeppnin væri lítil því svo fáar þjóðir stunduðu íþróttina af einhverri alvöru. Hvort svo sé, skal ósagt látið en það hefur gerst að íþróttafólk hefur náð að komast á stórmót vegna þess að viðkomandi þjóð hafði nær enga iðkendur viðkomandi greinar. Ýmsir...nei, reyndar ALLIR ráku upp stór augu þegar Michael Edwards birtist á vetrarólympíuleikunum í Calgary í Kanada árið 1988. Hann var afar nærsýnn og varð að troða gleraugum sínum undir skíðagleraugun. Hann þótti einnig sérstakle...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free