120 Þáttur: Louise Porton "The Model Mom Murder"
ILLVERK Podcast

120 Þáttur: Louise Porton ”The Model Mom Murder”

2022-05-07
Louise Porton átti tvær heilbrigðar og fallegar stelpur. Þriggja ára gömlu Lexi & 18 mánaða gömlu Scarlett. Í lok ársins 2017 flutti hún með stelpurnar í Rugby á Englandi og hóf þar störf í nýrri vinnu. Með tímanum fór það að reynast Louise mjög erfitt að sinna bæði nýju vinnunni og móðurhlutverkinu. Hún ákvað því að það besta í stöðunni væri að losa sig við allt sem að stóð í vegi fyrir starfsframa hennar. Engum hefði nokkurntíman grunað hvað hún valdi að losa sig við. Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illv...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free