288.þáttur. Mín skoðun. 30032021
Mín skoðun

288.þáttur. Mín skoðun. 30032021

2021-03-30

288.þáttur. Mín skoðun. Góðan og blessaðan daginn. Mikið er rætt og ritað um landsliðin okkar í fótbolta í karlaflokki, þar á ég við U21 árs landsliðið og A-landsliðið. Jákvæð og neikvæð umræða hefur verið í gangi og til að ræða við mig um þessi mál hringdi ég í Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings og fyrrum landsliðsmann. Hann er í góðu og ítarlegu spjalli við mig í dag og segir sína skoðun. Njótið og eigið góðan dag. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free