439.þáttur. Mín skoðun. 05112021
Mín skoðun

439.þáttur. Mín skoðun. 05112021

2021-11-05
439.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Það er nóg um að vera í þætti dagsins. Valur var í gær að fá tvo flotta leikmenn til sín fyrir átökin næsta sumar. Aron Jóhannsson er komin heim úr atvinnumennsku og garðbæingurinn Heiðar Ægisson ákvað að skipta yfir í Val. Ég ræði ítarlega við þá kappa. Þar á eftir hringi ég í Þórhall Dan og við förum um víðan völl. Evrópudeildin, enski boltinn, ítalski boltinn, Covid 19 og stjórn KSÍ koma meðal annars við sögu hjá okkur og margt fleir...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free